Boxer got vor 2016

Boxer got væntanlegt í febrúar 2016.

Við erum að íhuga að setja tvær boxer tíkur á fóðursamning.  Einungis vant hundafólk í öruggu húsnæði kemur til greina.   Ef annar hundur er fyrir á heimilinu er best að það sé geldur rakki.

Báðar tíkurnar eru geðgóðar og skemmtilegar.

Áhugasömum er velkomið að hafa samband á boxer@boxer.is og í síma 8918997.
 

Flettingar í dag: 5
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 69
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 416180
Samtals gestir: 84791
Tölur uppfærðar: 22.11.2019 00:42:59